Tímaritið Dunce fjallar um þverfaglegan skurðpunkt dans- og gjörningalistar. Annað tölublað er gefið út á Reykjavík Art Book Fair í Ásmundarsal 12.11.21. Birtar eru fræðigreinar, textar eftir listamenn og viðtöl. Dunce er gefið út af Prenti & vinum, ritstýrt af danshöfundinum Sóleyju Frostadóttur og hannað af Helgu Dögg Ólafsdóttur. 

Hafðu samband

Ritstjóri
Sóley Frostadóttir
soley@duncemagazine.com

Prent & vinir
Laugarnesvegur 74a
105 Reykjaví­k